Síðstu helgi var Garún keyrð á akstursbraut AÍH í Hafnarfirði. Helgin nýttist vel til að gera ýmsar mælingar og einnig til að þjálfa ökumenn liðsins. Við vonumst til þess að þessar keyrslur verði að reglulegum viðburði hjá okkur.