Fréttir

Team Spark á leið til Króatíu eftir árangursríkan regluprófsdag

8. febrúar 2024

Þann 26. janúar voru haldin reglupróf til að komast inn á Formula Student (e. FS) keppnir víðs vegar um Evrópu en þar munu 15 keppnir fara fram í sumar. 

Lesa frétt

UT messan

12. febrúar 2023

Team Spark tók þátt í UT messunni sem fór fram síðustu helgi í Hörpunni þar sem við fengum að sýna bílinn okkar gestum ráðstefnunnar.  Á UT messunni komu saman öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins að sýna tækninýjungar sínar. Ótrúlega gaman að fá að vera partur af þessari ráðstefnu.

Lesa frétt

Kynningarfundir Team Spark 2020

8. september 2020

Nýtt skólaár er hafið í Háskóla Íslands og þýðir að nýtt ár er hafið í Team Spark.

Lesa frétt

Kynningarfundur Team Spark

8. september 2019

Ný önn er hafinn og það þýðir að Team Spark er að leita að nýjum og áhugasömum liðsfélögum. Kynningarfundir um Team Spark verða báðir haldnir í VR-II. 

Lesa frétt

Framleiðsla á góðu skriði

1. mars 2019

Team Spark er nú í óða önn að ljúka framleiðslu á TS19, nýjasta bíl liðsins. Framleiðslan hefur staðið yfir frá því í janúar á þessu ári og gengur vel, þrátt fyrir nokkra erfiðleika. Í dag er stefnan sett á að afhjúpa nýja bílinn þann 4. apríl á Háskólatorgi.

Lesa frétt

Nýtt verkstæði

1. febrúar 2019

Team Spark er nú flutt úr gömlu aðstöðunni sinni í kjallara VR-III og í gámastæðu sem Háskóli Íslands hefur útvegað liðinu. Ljóst er að nýja aðstaðan mun reynast liðinu vel, enda að mörgu leiti óhentugt að smíða bíl í kjallara.

Lesa frétt

Keyrsla hjá AÍH

3. september 2018

Síðstu helgi var Garún keyrð á akstursbraut AÍH í Hafnarfirði. Helgin nýttist vel til að gera ýmsar mælingar og einnig til að þjálfa ökumenn liðsins. Við vonumst til þess að þessar keyrslur verði að reglulegum viðburði hjá okkur.

Lesa frétt