Kynningarfundur Team Spark

8. september 2019

Ný önn er hafinn og það þýðir að Team Spark er að leita að nýjum og áhugasömum liðsfélögum. Kynningarfundir um Team Spark verða báðir haldnir í VR-II. 


Miðvikudaginn 11. september í stofu V-158 kl. 16:30
Fimmtudaginn 12. september í stofu V-261 kl. 16:30