Team Spark er nú flutt úr gömlu aðstöðunni sinni í kjallara VR-III og í gámastæðu sem Háskóli Íslands hefur útvegað liðinu. Ljóst er að nýja aðstaðan mun reynast liðinu vel, enda að mörgu leiti óhentugt að smíða bíl í kjallara.