UT messan

12. febrúar 2023

Team Spark tók þátt í UT messunni sem fór fram síðustu helgi í Hörpunni þar sem við fengum að sýna bílinn okkar gestum ráðstefnunnar.  Á UT messunni komu saman öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins að sýna tækninýjungar sínar. Ótrúlega gaman að fá að vera partur af þessari ráðstefnu.